Allar ćfingar á vegum Knattspyrnufélagsins Hauka verđa felldar niđur um helgina.
Međ vísan til stöđunnar í samfélaginu og yfirlýsinga frá yfirvöldum vegna ráđstafana gegn Kórónuveirunni hefur veriđ ákveđiđ ađ fella niđur allar ćfingar hjá félaginu nú um helgina.
Frekari upplýsingar um íţróttastarf á vegum Hauka verđur kynnt eftir samráđsfund á mánudaginn.
F.h. Knattspyrnufélagsins Hauka
Samúel Guđmundsson, formađur.
Magnús Gunnarsson, framkvćmdastjóri.
Bloggar | 13.3.2020 | 19:44 (breytt kl. 19:44) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfing á laugardag kl 11:00 og leikir viđ Stjörnuna á sunnudag.
Bloggar | 12.3.2020 | 17:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Leikir viđ Gróttu á Laugardag 7.mars, á ásvöllum.
A liđ Leikur klukkan 11, mćting 10:30
Viktor, Helgi M, Alexander Á, Ívar, Sturla, Sebastian, Markús, Hjálmar, Aron V, Arnór Y
B liđ leikur klukkan 12, mćting 11:30
Fannar, Dýri, Arnar Ţ, Aron K, Ismael, Sigurđur, Einar Á, Arnar S, Kári, Eiríkur
C liđ Leikur klukkan 11, mćting 10:30
Daníel, Matthías Logi, Einar Aron, Baltasar T, Bjarki, Óliver G, Grétar, Sindri
D liđ Leikur klukkan 11, mćting 10:30
Baltasar B, Óskar, Ólafur, Lucas, Nói, Emil, Dagur Ö, Bryngeir, Filip, Mikael Aron, Helgi, Viktor
Bloggar | 6.3.2020 | 14:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Spilađ verđur viđ Gróttu á laugardag 7.mars á Ásvöllum.
A liđ kl 11:00
C liđ kl 11:00 1/4 völlur
D liđ kl 11:00 1/4 völlur
B liđ kl 12:00
Bloggar | 4.3.2020 | 08:54 (breytt kl. 08:55) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Spilađ verđur viđ FH í Faxaflóamótinu á sunnudag 1. mars.
A og B liđ kl 14:00 spilađ er á 1/2 völl. Mćting kl 13:30
Viktor,Alexander Á,Ívar,Sturla,Sebastian,Freyr,Markús,Hjálmar,Aron V,Helgi,Dýri,Arnar Ţór,Aron K,Arnór Y,Ismael,Sigurđur,Einar Á,Arnar S,Fannar,Kári.
C og D liđ kl 15:00 spilađ er á 1/4 völl.Mćting kl 14:30
Daníel,Steingrímur,Matthías Logi,Einar Aron,Beggi,Flóki,Baltasar T,Bjarki,Óliver G,Óskar,Ólafur,Baltasar B,Lucas,Matthías M,Nói,Adam,Emil,Dagur Ö,Bryngeir,Filip,Mikael Aron,Sindri,Grétar,Viktor.
Bloggar | 25.2.2020 | 21:22 (breytt 27.2.2020 kl. 22:38) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Skráning hér fyrir neđan fyrir ţá sem komast/ćtla ađ fara.
Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum (Vatnsleysuströnd) er kl. 14.00.
Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,
(Ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt(ekkert fariđ út nóg ađ vera međ stuttbuxur og bol.)
Ţeir sem vilja ekki sofa geta veriđ sóttir fyrir nóttina.
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í Vogana og sćkja.
Vantar 2 foreldra til ađ hjálpa til og gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384 Freyr
Dagskrá:
12.00 Borđa vel heima hjá sér.
14.00 Mćting
14.10 Badminton,félagsmiđstöđ
15.00 Badminton,félagsmiđstöđ
16.00 Drekkutími
16.15 Körfubolti, vítakeppni og fl.
17.00 Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)
17:45 Hástökk
18.15 Hrađabraut á tíma
18.45 Matur
19.30 Frjálst í sal
20.00 Fótbolti
21.30 Kvöldkaffi+Bingó
22.45 Hátta-tími
Sunnudagur.
08:30 Morgunmatur
Fótbolti + Sund
Sćkja stráka kl 11.30.
Kostnađur: 5500 kr og greiđist í Vogunum
Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.
Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384
Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
kveđja
Freyr,Viktor og Einar.
Bloggar | 11.2.2020 | 16:00 (breytt kl. 16:16) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (33)
Bloggar | 21.1.2020 | 22:12 (breytt kl. 22:12) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (19)
Förum í Vogana laugardaginn 22. febrúar nánari upplýsingar síđar.
Bloggar | 20.1.2020 | 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ágćta Haukafólk viđ erum međ 5 liđ á mótinu og skráningu lokiđ ţetta verđur mikiđ fjör allir ađ spila mikiđ, hér er mćtingar-listinn.
Ţeir sem eiga ađ spila í Ţýsku-deildinni Spilađ frá 09:00 - 12:00 og eiga ađ mćta kl 08:40 eru:
Haukar 3:
Daníel,Baltasar,Matthías Logi,Óliver G,Flóki,Steingrímur,Arnar Steinn.
Ţeir sem eiga ađ spila í Ítölsku-deildinni Spilađ frá 09:20 - 12:20 og eiga ađ mćta kl 08:40 eru:
Haukar 4:
Einar Aron,Nói,Baltasar Trausti,Dýri,Adam Á,Bjarki,Beggi.
Haukar 5:
Dagur Örn,Emil,Ólafur L.Lucas,Bryngeir,Matthías,Aaron R,Óskar.
Ţeir sem eiga ađ spila í Spćnsku-deildinni Spilađ frá 12:30- 14:30 og eiga ađ mćta kl 12:00 eru:
Haukar 2: Helgi,Einar Á,Hjálmar,Arnór Y,Sigurđur,Marinó,Kári,Ismael.Arnar Ţór.
Ţeir sem eiga ađ spila í Ensku-deildinni Spilađ frá 12:50 - 15:00 og eiga ađ mćta kl 12:20 eru:
Haukar 1:Viktor,Ívar,Markús,Aron V,Jón V,Freyr,Sturla,Aron K,Alexander Á.
Mćta međ Rauđa-Hauka-búninginn ekkert mál ađ vera í stuttbuxum ţađ er heitt í Reykjaneshöll verđum međ aukabúninga ef einhverjum vantar.
Foreldrar muniđ eftir mótsgjaldi 3000kr sem greiđist strax til ţjálfara viđ komu í Reykjaneshöll.
Skemmtum okkur á laugardag
Freyr,Einar og Viktor
Bloggar | 16.1.2020 | 10:33 (breytt kl. 10:45) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćsta stóra verkefni hjá 5. flokk er hrađmót hjá Njarđvík sem haldiđ er laugardaginn 18. januar í Reykjaneshöll. Kostnađur er kr 3000. Allir sem ćfa og eru skráđir mega taka ţátt og ţarf ađ skrá sig hér fyrir neđan í athugasemdir fyrir 12. jan. svo viđ sjáum hvađ viđ verđum međ mörg liđ.
Bestu kveđjur.
kv ţjálfarar
Bloggar | 7.1.2020 | 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (40)
Tenglar
N1-mótiđ leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar