Átta sigrar á móti ÍBV

Spilađ var viđ ÍBV í Faxaflóamótinu um helgina og urđu úrslit eftirfarandi.

Föstudagur.

Haukar1-ÍBV A liđ 5-0

Haukar1-ÍBV B liđ 8-1

Haukar1-ÍBV C liđ 8-0

Haukar1-ÍBV D liđ 3-1

Laugardagur

Haukar2-ÍBV A liđ 3-0

Haukar2-ÍBV B liđ 2-1

Haukar2-ÍBV C liđ 6-2

Haukar2-ÍBV D liđ 7-0

 


Tveir leikir um helgina í Faxaflóamótinu

Vestmannaeyingar koma í heimsókn um helgina.

Á föstudagskvöld spila Haukar1 á móti ÍBV A-C liđ kl 19:30 mćting kl 19:00 og B og D kl 20:20 mćting kl 19:50. Á laugardagsmorgun kl 11:00 spilar Haukar2 viđ ÍBV í A og C mćting kl 10:30 og kl 11:50 í B og D mćting kl 11:20.

Vegna óvissu leikmanna ţá eru liđin svona:

Haukar1 A liđ:Tómas,Ţorsteinn,Bóas,Óliver,Ţór,Númi,Sćvar,Ágúst,Patrik Snćland.

Haukar1 B liđ:Rökkvi,Aron W,Friđrik,Aron M,Óđinn,Stefán Ó,Jónas,Freyr Elí,Ragnar,Krummi,Patrik Leó.

Haukar1 C liđ:Ásgeir,Ţorgeir,Vigfús,Andri M,Kristján L,Ásbjörn, ,Arnór E,Magnús.

Haukar1 D liđ:Birkir,Steinn,Kristján H,Sigurđur Snćr,Jón Ţór,Eyjólfur,Halldór,Jón Logi,Brynjar,Arnór Snćr,Alvar,Hrafn.

Haukar 2 A liđ:Daníel Ingvar,Atli,Snorri,Birkir V,Gabríel,Össur,Viktor Freyr,Alex B,Óliver H.

Haukar 2 B liđ:Ásgeir,Ólafur,Gísli,Birkir B,Hugi,Gunni,Krummi,Pétur Uni,Jörundur,Bóas.

Haukar 2 C liđ: Anton,Tristan,Stefán K,Ţorvaldur,Andri Freyr,Oddgeir,Emil,Andrés,Eyţór,Hrafn,Kristján D,Sigurđur S.

Haukar 2 D liđ: 6. flokkur.


Fjórir sigar á HK í Faxanum

Haukar1 spilađi viđ HK í dag laugardag á Ásvöllum.

Haukar1 - HK A liđ 5-1

Haukar1 - HK B liđ 4-2

Haukar1 - HK C liđ 3-2

Haukar1 - HK D liđ 7-0

Nćsuleikir í Faxanum eru um nćstu helgi ţegar ÍBV kemur í heimsókn og spilar viđ Hauka1 á föstudagskvöld og Hauka2 á laugardagsmorgun.


Haukar1-HK á laugardag

Spilađ verđu viđ HK á Laugardag hjá Haukum1 en Haukar2 áttu ađ spila viđ ÍBV en sá leikur verđur spilađur helgina 20.feb.

Spilađ er á Ásvöllum.

Haukar1-HK A-C liđ kl 12:00 mćting kl 11:30

Haukar1-HK B og D liđ kl 12:50 mćting kl 12:20

Ćfing hjá Haukum2 kl 11:00.

Haukar1 A liđ:Tómas,Ţorsteinn,Bóas,Óliver,Ţór,Númi,Sćvar,Ágúst,Patrik Snćland,Atli Steinn.

Haukar1 B liđ:Rökkvi,Aron W,Friđrik,Aron M,Óđinn,Stefán Ó,Jónas,Freyr Elí,Ragnar,Krummi,Patrik Leó.

Haukar1 C liđ:Sölvi,Ţorgeir,Vigfús,Andri M,Kristján L,Ásbjörn,Viktor B,Arnór E,Magnús.

Haukar1 D liđ:Steinn,Kristján H,Róbert Bjarni,Jón Ţór,Eyjólfur,Halldór,Alexander Örn,Jón Logi,Brynjar,Arnór Snćr,Alvar.


Vogaferđ fyrir Eldra ár - skráning

Eldra áriđ í 5. flokk fer í Vogana helgina 20-21. februar. Sama dagskrá og hjá yngra ári.  

Skráning hér fyrir neđan fyrir ţá sem ćtla ađ fara.


Ćfing á laugardag

Ţađ er ćfing hjá strákunum sem ekki eru ađ fara í Vogana kl 11:00. 


Vogaferđ

Yngra áriđ í 5. flokk fer í Vogana helgina 06-07. februar  + Hvaleyrarskóli og Öldutúnsskóli á eldra ári en ţađ er gert til ađ jafna fjöldann. Eldra áriđ fer síđan helgina 20-21 feb. Ţađ var tvíbókađ 13-14 feb.

Skráning hér fyrir neđan fyrir ţá sem fara helgina 7-8 feb.

Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.

Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,

(ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt(ekki of mikiđ af fötum)

Ţađ er ágćtt ađ hafa međ sér spil. 
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.

Vantar 2-3 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.

 

Dagskrá:  

12.00    Borđa vel heima hjá sér.

14.00         Mćting

14.10         Badminton/félagsmiđstöđ

15.00         Badminton/félagsmiđstöđ

16.00         Drekkutími

16.15         Körfubolti, vítakeppni og fl. 

 17.00         Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)

18.15        Ţrautabraut

19.00         Matur

19.50         Frjálst í sal

20.15         Fótboltamót

 22.00         Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni

23.50        Hátta-tími

 

Sunnudagur.

08:15  morgunmatur

 Fótbolti + Sund

Sćkja stráka kl 11.30.

Kostnađur: 4000 kr og greiđist í Vogunum

Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.

Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384 

Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
 

kveđja
Freyr, Árni, Einar og Viktor. 


Ćfing á laugardag 23.jan

Ţađ er ćfing á laugardag kl 11:00

 


Mćting og tímasettning á Njarđvíkurmótiđ sunnudag

Ágćta Haukafólk viđ erum međ 10 liđ 70 drengi á mótinu og skráningu lokiđ ţetta verđur mikiđ fjör allir ađ spila  mikiđ, hér er mćtingar-listinn.

 

Ţeir sem eiga ađ spila í Víkinga-deildinni 2 liđ spilađ frá 09:45 - 12:45 og eiga ađ mćta kl 09:15 eru:

Haukar1:Kristján,Daníel,Oddgeir,StefánK,Tristan,

Ţorvaldur,Emil,Andri Freyr,Sigurđur Sindri,Andrés.

Haukar2:Brynjar,Patrek L,Eyjólfur,Steinn,Ásbjörn,Halldór,Arnór Snćr.

Ţeir sem eiga ađ spila í Stapa-deildinni 2 liđ spilađ frá 09:30 - 13:00 og eiga ađ mćta kl 09:00 eru: 

Haukar1:Vigfús,Arnór E,Andri M,Alexander Örn,Alvar,Krummi,Ţorgeir.

Haukar2:Ţorsteinn,Magnús,Andri S,Ari,Birkir,Palli,Eggert,Dagur.

Ţeir sem eiga ađ spila í Reykjanes-deildinni  2 liđ sem spiluđ er frá 13:15-16:15 og eiga ađ mćta kl 12:50 eru: 

Haukar1:Anton Örn,Aron M,Óđinn,Ragnar,Magnús,Róbert B,Friđrik.

Haukar2:Ásgeir,Birkir B,Gunnar Hugi,Hrafn Aron,Jörundur,Hugi,Pétur Uni,Bóas K.

Ţeir sem eiga ađ spila í Kópa-deildinni  2 liđ sem spiluđ er frá 13:00-16:30 og eiga ađ mćta kl 12:40 eru: 

Haukar1:Rökkvi,Gabríel,Alex B,Óliver H,Viktor F,Gísli Rúnar,Daníel Ingvar.

Haukar2:Freyr Elí,Stefán Ó,Jónas,Aron W,Helgi H,Ólafur Darri.

Ţeir sem eiga ađ spila í Fitja-deildinni sem spiluđ er frá 16:45-18:45 og eiga ađ mćta kl 16:20 eru: 

Daníel,Ágúst,Atli Steinn,Össur,Patrek Snćland,Snorri,Birkir V.

Ţeir sem eiga ađ spila í Eldeyja-deildinni sem spiluđ er frá 16:30-18:30 og eiga ađ mćta kl 16:00 eru:

Tómas,Óliver,Ţorsteinn,Bóas,Sćvar,Númi,Ţór. 

Mćta međ Hauka-búninginn ekkert mál ađ vera í stuttbuxum ţađ er heitt í Reykjaneshöll verđum međ aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar muniđ eftir mótsgjaldi 2000kr sem greiđist strax til ţjálfara viđ komu í Reykjaneshöll. 

Allir ţátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin.

Skemmtum okkur á sunnudag.

Freyr,Árni,Einar og Viktor

Ef eitthvađ er óljóst hafiđ samband viđ Frey ţjálfara 897-8384 

 


Ćfing kl 11:00 laugardag

Nćsta ćfing er á laugardag kl 11:00 Ásvellir.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband