Skráning í Njarðvíkurmótið- 24. jan

Næsta stóra verkefni hjá 5. flokk er hraðmót hjá Njarðvík sem haldið er sunnudaginn 24. januar. Kostnaður er kr 2000 og er Pizza og gos eftir mót. Allir sem æfa og eru skráðir mega taka þátt og þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir, svo við sjáum hvað við verðum með mörg lið.

Bestu kveðjur.

kv þjálfarar


Gleðileg jól

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og takk fyrir skemmtilegt fótbolta ár sjáumst hressir á nýju ári.

jólakveðja

Freyr,Viktor,Einar og Árni.  


Æfing kl 11:00 laugardag

Næsta æfing er á laugardag á Ásvöllum kl 11:00. Við æfum svo mánudag og miðvikudag og förum síðan í jólafrí til 6.jan 2016. Fyrsta mót á næsta ári er í Reykjaneshöll sunnudaginn 24.januar.

kv þjálfarar


Allar æfingar hjá Haukum falla niður í dag mánudag

Haukar hafa gefið út að allar æfingar hjá félaginu (inni og úti) falli niður í dag vegna væntanlegs óveðurs. Sjáumst því hressir á miðvikudag.

kv Þjálfarar


Boltaskóli Freys-milli jóla og nýárs

Boltaskóli Freys heldur fjórða árið í röð 3. daga námskeið í knattspyrnu milli jóla og nýars í Kórnum knatthúsinu í Kópavogi.

Æft verður sunnudaginn 27. desember, mánudaginn 28. desember og þriðjudaginn 29. desember. 
Almennt námskeið fyrir 9 -12 ára (árgangur 2004-2007) þar sem farið er í grunnþætti knattspyrnunnar. 
Tími frá kl. 09:00 - 10:15. 

Þátttökugjald kr. 7000

Nánari upplýsingar í síma 897 8384. Skráning fer fram á netfanginu boltaskoli@mitt.is skrá nafn og fæðinga ár. 

Sjá boltaskóla Freys á Facebook

 Nú í ár hafa Haukastrákar forgang til 10. des að skrá sig (hafi þeir áhuga) 48 drengir komast að - en eftir það verður auglýst fyrir almenning.

 


Spilum við Breiðablik á laugardag (engin æfing)

Spilaðir verða æfingaleikir við Breiðablik á laugardag inni í Fífunni. Skipt verður í tvo jafna hópa. Annar hópurinn  spilar frá 09.00-10:00 en hinn frá 10:00-11:00.

Þeir sem eiga að mæta í fyrri hóp kl 08:40 í Fífuna á laugardag eru:Sölvi,Daníel,Atli Steinn,Birkir V,Óliver Steinar,Ágúst G,Snorri,Sævar,Viktor Freyr,Aron W,Óliver H,Alex B,Gísli,Ólafur Darri,Jörundur,Sigurður Snær,Rökkvi,Vigfús,Kristján logi,Stefán Ólafur,Helgi H,Ásbjörn,Freyr Elí,Aron G,Patrik leó,Kristján D,Tristan,Andri Freyr,Bóas K,Þorvaldur,Stefán K,Svanbjörn.

Allir aðrir sem ekki eru taldir upp sem æfa eiga að mæta kl 09:40.

Öll forföll tilkynnist á bloggið.

kv þjálfarar


Æfum á sunnudag í Reykjaneshöll-taka með gest.

Það verður frí á laugardag á æfingu en á sunnudag verður æfing í Reykjaneshöll kl 17:00-18:00 og þá má taka með sér gest (mömmu,pabba,bróðir,systir,afa,ömmu, eða frænda,frænku eða vin) ekki skylda. Verðum með léttar æfingar og spilum svo við gestina.

kv þjálfarar


Liðin á laugardag og mæting.

Ágæta Haukafólk við erum með 10 lið á mótinu þetta verður mikið fjör allir að spila rosalega mikið, hér er mætingar-listinn.

 

Þeir sem eiga að spila í Þýsku og Spænsku-deildinni  spilað frá 09:00 - 11:58 mæting kl 08:30 

Þýska-deildin eitt lið:

Halldór,Þorgeir,Krummi,Jón Þór,Jón Logi,Eyjólfur,Arnór Snær.

Spænska-deildin tvö lið:

Liðið Haukar:

Freyr Elí,Aron G,Kristján L,Magnús,Ásbjörn,Kristján Hrafn,Palli.

Liðið Haukar City:

Sindri M,Emil,Andrés,Andri Fannar,Ísleifur,Ari,Birkir.

 

 

Þeir sem eiga að spila í Íslensku og Meistara-deildinni en þar erum við með 2 lið í hvorri deild:  sem spiluð er frá 12:00 - 15:00 og eiga að mæta kl 11:30. 

Meistara-deildin:

Lið Haukar:

Kristján Daníel,Eyþór,Oddgeir,Þorvaldur,Svanbjörn,Tristan.

Lið Haukar City:

Þorsteinn,Patrik Leó,Helgi H,Arnór Elís,Andri Steinn,Magnús Ingi,Eggert Aron.

Íslenska-deildin:

Lið Haukar:

Aron W,Aron Máni,Vigfús,Óðinn,Ragnar,Friðrik,Róbert B.

Lið Haukar City:

Anton,Pétur Uni,Stefán K,Jörundur,Gunnar Hugi,Hrafn Aron,Birkir Bóas.

 

 Þeir sem eiga að spila í Frönsku og Ensku-deildinni sem spiluð er frá 15:00-18:00 og eiga að mæta kl 14:40: 

Franska-deildin tvö lið:

Lið Haukar:

Sölvi,Gabríel,Viktor Freyr,Birkir V,Jónas,Stefán Ólafur.

Lið Haukar City:

Tómas,Þorsteinn,Óliver Helgi,Ágúst Goði,Snorri,Alex B.

Enska-deildin eitt lið:

Liðið:Daníel,Bóas,Óliver S,Þór,Númi,Patrik Snæland,Sævar.

Mæta með Hauka-búninginn ekkert mál að vera í stuttbuxum það er heitt í Reykjaneshöll verðum með aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar munið eftir mótsgjaldi 2500kr sem greiðist strax til þjálfara við komu í Reykjaneshöll. 

Allir þátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin.

Ef eitthvað er óljóst hafið samband við Frey þjálfara 897-8384 

 


Æfing á nýja gerfigrasinu á morgun

Það er fyrsta æfing á gerfigrasinu á morgun miðvikudag.

þjálfarar


Hraðmót í Reykjaneshöll-síðasti séns að skrá þig mánudag

Núna eru 48 drengir skráðir á mótið um næstu helgi sem gerir átta lið enginn skiptimaður, stefnum á 10 lið.

 

Næsta stóra verkefni hjá 5. flokk er hraðmót hjá Keflavík sem haldið er laugardaginn 21. nóvember. Kostnaður er kr 2500 og er Pizza og gos eftir mót. Allir sem æfa og eru skráðir hjá Haukum mega taka þátt og þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir fyrir 17. nóvember, svo við sjáum hverjir ætla að vera með.

Bestu kveðjur.

kv Freyr,Árni,Einar og Viktor


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband