Síðasti leikurinn í íslandsmótinu er fimmtudaginn 21. ágúst en þá verður farið til Vestmannaeyja og spilað við ÍBV A og C kl 14:30 og B og D lið kl 15:20. Við munum taka Herjólf kl 13:00 og til baka kl 17:30. Jón Erlends mun halda utan um þessa ferð og þurfa strákarnir að skrá sig hér fyrir neðan til auðvelda ferðaáætlun og sjá hvað margir komast.
Nánari upplýsingar síðar.
kv Freyr
Bloggar | 6.8.2014 | 09:35 (breytt 7.8.2014 kl. 08:19) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (36)
Bloggar | 6.8.2014 | 09:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það verða æfingar í næstu viku 21-24 júlí síðan verður frí fram til þriðjudagssins 5. ágúst.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 17.7.2014 | 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er leikur á morgun miðvikudag 16. júlí í Íslandsmótinu á móti sterku HK liði sem hafa unnið alla leikina sína í A,B,C og D liðum.
Mæting hjá A og C liði er 15:30
og hjá B og D liði kl 16:20.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 15.7.2014 | 17:42 (breytt kl. 17:43) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Næsti leikur er á mánudag á Hlíðarenda þegar við förum í heimsókn til Valsmanna. A og C leikur byrja kl 15:00 og B og D lið kl 15:50.
Mæting hjá öllum kl 14:30 vegna þess að margir eru í fríi.
Það er síðan heimaleikur á miðvikudag þegar HK N1-meistarar í A liðum 2014 koma í heimsókn og spila við okkur á Ásvöllum.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 8.7.2014 | 17:49 (breytt 12.7.2014 kl. 00:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Spilað verður við Fjölnir2 á mánudag í íslandsmótinu á Ásvöllum.
A og C lið kl 17:00 mæting kl 16:30
B og D lið kl 17:50 mæting kl 17:20
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 27.6.2014 | 08:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Leikjaniðurröðunin er komin fyrir N1 mótið. Hana má finna á heimasíðu N1 mótssins: http://n1.ka-sport.is/2014/?p=66
Bloggar | 26.6.2014 | 22:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér koma liðin á N1 mótinu.
A: Jakob, Óskar, Elvar, Sveinn, Pawel, Guðmundur Bragi, Kristófer Jóns, Hrafn
C: Kristófer Máni, Mikael, Gauti, Helgi, Þorfinnur Máni, Tryggvi, Bjarki Freyr, Máni Eyþórs
D: Baldur, Hallur, Andri, Anton Karl, Matti, Róbert, Árni, Daníel V
E: Brynjar/Már, Friðbjörn, Ísak Helgi, Alexander, Bjarni, Óliver Þór, Ágúst Goði
F: Brynjar/Már, Þórður, Jón Bjarni, Þórarinn, Ísak Leví, Úlfar, Alex Orri, Guðm. Örn
Það er búið að manna farastjórn fyrir lið D en mamma hans Baldurs hún Margrét ætlar að gista og vera með strákunum.
Fyrir lið A og C hafa foreldrar rætt sín á milli um samstarf (vaktir? ) en ekki búið að festa neitt. Þyrftum að klára það mál.
Það vantar því að heyra frá foreldrum stráka í E og F liðum. Reyndar er óvíst með Brynjar og Má í hvaða liðum þeir verða endanlega.
Við þurfum að manna fararstjórn áður en við leggjum í hann.
Þeir sem ætla að bjóða sig fram, geta haft samband á netfangið albert.brynjar@simnet.is eða bara að kommenta á facebook síðuna.
Bloggar | 26.6.2014 | 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sæl og takk fyrir góðan fund í kvöld.
Hér koma nokkrir punktar eftir fundinn.
Fyrir þá sem ekki hafa skráð sig á facebook síðu flokksins, þá er slóðin á hana: https://www.facebook.com/groups/530666223627416/
Eins og kom fram á fundinum, þá er búið að taka frá tjaldvæði upp á Hömrum eins og undanfarin ár. Tjaldsvæðið er fyrir ofan Kjarnaskóg og er hægt að nálgast upplýsingar hér: http://n1.ka-sport.is/2014/?page_id=27
Það er búið að taka frá flöt nr. 9 en beðið er eftir svari við að færa okkur á flöt nr. 11. Það er víst ekki hægt að fá svar fyrr en á mánudaginn og mun það koma inn á blog og facebook þegar niðurstaða liggur fyrir með það.
Varðandi nesti, þá er búið að redda ávöxtum og mögulega skinku. Verið er að athuga með brauð. Ef einhver er með sambönd með að redda nesti, þá má sá hinn sami senda póst á albert.brynjar@simnet.is. Við munum svo versla það sem uppá vantar fyrir norðan.
Eins og venjan hefur verið, þá kemur einnig hver strákur með eitthvað í púkkið. Þ.e. snúða, kleinur o.s.frv. Þeir maula þetta svo yfir daginn og með kvöldkaffinu.
Bloggar | 26.6.2014 | 21:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Búið er að panta fundarsal(Engidalur) á Ásvöllum kl. 18 fimmtudaginn 26.júní nk.
Við foreldrar skulum hittast þá og ræða málin varðandi N1 mótið.
Freyr verður ekki á fundunum þar sem hann verður í Eyjum á Shellmótinu.
Við foreldrar hittumst því og ræðum málin.
Foreldrastjórn
Bloggar | 24.6.2014 | 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar