Þá er komið að því að greiða fyrir N1 mótið.
Mótið í ár mun kosta 25.000 kr. eins og í fyrra.
Flestir voru búnir að greiða staðfestingargjaldið og er því 22.000 kr. útistandandi hjá þeim.
Hér að neðan er hægt að sjá hvað hver á að borga og upplýsingar um reikning fylgja með.
Þeir strákar sem eru ekki á listanum hér að neðan, eru ekki skráðir á mótið í ár.
Eldra ár:
Elvar Árni 22.000
Bjarni G 22.000
Mikael 22.000
Gauti 22.000
Sveinn Ari 22.000
Ísak Helgi 22.000
Þorfinnur Máni 22.000
Pawel 22.000
Helgi Steinar 22.000
Óskar Örn 22.000
Alexander Máni 22.000
Kristófer Máni 22.000
Jakob 22.000
Friðbjörn Valur 22.000
Hrafn 22.000
Már Viktor 22.000
Brynjar Sanne 22.000
Bjarki Freyr 22.000
Máni Eyþórs 25.000
Guðmundur Bragi 25.000
Yngra ár:
Alex Orri 22.000
Þórður Andri 22.000
Hallur Húni 22.000
Baldur Örn 22.000
Úlfar Örn 22.000
Róbert 22.000
Árni Snær 22.000
Guðmundur Örn A. 22.000
Anton Karl 22.000
Andri Freyr 22.000
Ísak Leví 22.000
Daníel Vignir B. 22.000
Kristófer Jónsson 22.000
Jón Bjarni 22.000
Matthías Örvarsson 22.000
Þórarinn Búi 22.000
Óliver ?
Ágúst Goði ?
Þór Leví ?
Það þarf að vera búið að greiða í síðasta lagi mánudaginn 30. júní.
Eldra árið leggur inná 0338-26-034012, Kt.1402723969 og sendir kvittun á albert.brynjar@simnet.is
Yngra árið leggur inná 0140-26-29077 Kt: 290773-4829 og sendir kvittun á jone@lhg.is
Ath. að setja nafn barns í skýringu
Ef einhverjar athugasemdir eru vegna upphæða, þá endilega hafið samband.
Strákarnir munu gista í Lundaskóla sem er við hliðina á völlunum.
Liðin munu koma inn á bloggið bráðlega ásamt leikjaplani.
Mæting í skólann er frá 14 - 16 miðvikudaginn 2. júlí. Það fer eftir því hvort lið viðkomandi drengs eigi leik um daginn eða ekki og þá klukkan hvað leikurinn er. Lágmark að vera kominn klukkutíma fyrir leik.
Þegar liðin verða komin á hreint þurfum við að skipuleggja fararstjórn og hvernig við komum til með að vinna að þessu saman. Þ.e. skiptast á verkum o.s.frv.
Æskilegast væri að við gætum hjálpast að við t.d. fararstjórn, nesti, bíóferð, sund og annað sem til fellur.
Þá væri gott að fá að vita hvaða foreldrar ætli að gista í skólanum með strákunum.
Foreldrastjórn
Bloggar | 23.6.2014 | 22:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Spilað verður við Gróttu á Seltjarnarnesi á þriðjudag í Íslandsmótinu.
A og C leikur kl 15:00 mæting kl 14.30
B og D leikur kl 15:50 mæting kl 15:20
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 22.6.2014 | 22:13 (breytt kl. 22:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spilað verður við Selfoss á mánudag á Ásvöllum
A og C leikur kl 16:00
B og D leikur kl 16:50
Margir í fríi og verðum við að mæta allir á sama tíma 15:30 svo við getum mannað liðin.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 12.6.2014 | 10:35 (breytt kl. 10:37) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Haukar meistara flokkur spilar við Bí/Bolungavík á Ásvöllum á mánudag kl 14:00. Þeir drengir sem geta verið boltastrákar eiga að mæta kl 13:30 á Ásvelli.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 7.6.2014 | 14:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Báðir þjálfararnir verði í æfingaferð erlendis í næstu viku Freyr/Gústi verða í Danmörku með 4. flokk karla. Hilmar Trausti fyriliði m.fl karla sér um æfingarnar ásamt góðum gestum. Á miðvikudag og fimmtudag verður Andri Fannar Freysson (sonur Freys) leikmaður Pepsí-deildarliðs Keflavíkur gestur á æfingunum.
Næsti leikur er 16. júní á Ásvöllum á móti Selfoss.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 7.6.2014 | 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það verður æfing á föstudag kl 16:00-17:00 (frí laugardag).
Við byrjum svo á þriðjudag kl 13:30-14:45. Æfingar verða á mánud,þriðjud,miðvikud og fimmtud. kl 13:30-14:45.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 3.6.2014 | 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Næsta æfing er kl 11:00 á fimmtudag (uppstigningardag) vegna leikja á vellinum eftir hádegi.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 27.5.2014 | 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
A og C lið kl 17:00 Mæting kl 16:30
B og D lið kl 17:50 Mæting kl 17:20
Liðin í sumar verða svona, en auðvitað geta orðið breytingar ef einhver er í fríi eða mætir illa á æfingar o.s.fr. Boða forföll í tíma ef þið eruð að fara erlendis eða í frí innanlands.
A lið: Jakob,Sveinn,Pawell,Óskar,Elvar,Hrafn,Kristófer,Helgi,
Guðmundur.
B lið:Baldur,Viktor Gauti,Árni,Hallur,Andri,Róbert,Anton,Matti,Daníel Vignir,Óliver.
C lið:Kristófer Máni,Friðbjörn,Ísak H,Mikael,Þorfinnur,Tryggvi,Máni E,Bjarki Freyr,Bjarni,Alexander.
D lið:Már,Brynjar Sanne,Þórður,Arngrímur,Jón Bjarni,Mummi,Þórarinn Búi,Alex,Úlfar,Ísak,Jón I.
kveðja Freyr og Gústi
Bloggar | 25.5.2014 | 17:02 (breytt kl. 17:03) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggar | 22.5.2014 | 13:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að velja í lið getur verið vandasamt verk, ekki síst í stóru og fjölmennu félagi. Hjá Haukum er stór hópur einn okkar mesti styrkur og fjölmargir efnilegir iðkendur gera þetta verkefni enn flóknara en engu að síður skemmtilegra. Stundum eru ekki allir sammála um val á liði í fótbolta eins og landsliðsþjálfarar Íslands í gegnum tíðina geta vottað til um. Hins vegar er það ætíð svo að þjálfararnir ráða og því verður sem betur fer seint haggað!
Þjálfarar yngri flokka Hauka leggja áherslu á að vanda sig og gefa sér tíma í val á liðum. Þjálfarar hvers flokks bera saman bækur og reyna að velja í lið eftir bestu getu og eftir stöðum leikmanna. Þeir hafa reynslu, menntun og þekkingu á sviði fótboltans, þekkja hópinn sinn vel og ber því að treysta fyrir verkefninu.
Í mótum er keppt í A-, B-, C- og D-liðum samkvæmt tilmælum knattspyrnuforystunnar og er því styrkleiki oft efstur í huga þjálfara þegar raða á í lið. Allir eiga að fá að spila við jafningja sína. Það er engum fyrir bestu að spila í liði fyrir ofan styrkleika sinn, þá gæti sjálfsmat iðkenda versnað. Það getur stundum verið betra að blómstra í D-liði frekar en að vera í aukahlutverki í C-liði og er undir þjálfurum komið að finna hvað er iðkendum fyrir bestu. Þegar valið er í lið getur æfingasókn iðkenda, áhugi, dugnaður og stundvísi auðvitað einnig skipt sköpum.
Viðhorf foreldra við liðsvali vega mjög þungt gagnvart barninu. Mikilvægt er að foreldrar geri gott úr liðsvali og hvetji börnin áfram til að hafa gaman af og standa sig frekar en að ýta undir ósætti með valið. Í mörgum tilvikum er barninu nokkuð sama í hvaða liði það er og fyrst og fremst ánægt með að fara á skemmtilegt fótboltamót með félögunum í Haukum.
Því má heldur ekki gleyma að í yngri flokkum er algjört aðalatriði að barnið hafi gaman af og njóti þess að spila fótbolta. Undir slíkum kringumstæðum bæta iðkendur sig einnig mest. Með þetta í huga er jákvæður stuðningur foreldra ómetanlegur.
Niðurröðun í lið í yngri flokkum hefur heldur ekkert að gera með hverjir skara framúr í íþróttinni seinna meir. Í dag fá allir iðkendur jöfn tækifæri til að láta ljós sitt skína á knattspyrnuvellinum. Ekki er ýkja langt síðan þjálfarar í 6. flokki þurftu að velja hverjir komust á mót og skilja hluta hópsins eftir heima með sárt ennið. Sem betur fer eru breyttir tímar og ber að líta á það jákvæðum augum. Stefna yngri flokka Hauka er að allir iðkendur fái jöfn tækifæri til að njóta fótboltans og fái verkefni við hæfi. Við viljum standa saman í að hvetja öll okkar lið á jákvæðum forsendum.
Með von um gott fótboltasumar
Hauka-kveðja
Freyr Sverrisson/Ágúst Haraldsson
Bloggar | 20.5.2014 | 21:04 (breytt kl. 21:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar