Óskilamunir o.fl. eftir N1 mót

Foreldrastjórn og farastjórar vilja þakka fyrir frábæra daga á N1 mótinu sem var að ljúka.  Haukastrákarnir stóðu sig með prýði innan vallar sem utan.  Flottir fulltrúar félagsins og sér og sínum til sóma.  
Óskilamunum frá mótinu, þ.e. frá gistiaðstöðu Hauka, verður komið fyrir á Ásvöllum í svartri innkaupakörfu merktri N1 mótið 2013.  Endilega kíkið ofaní hana ef einhver rýrnun hefur orðið á fatnaði hjá ykkar dreng :). 
Ef einhver á eftir að fá mótsgjöfina þ.e. bol, brúsa og buff frá N1 hafið þá endilega samband við Friðleif úr foreldrastjórn. 

Með kveðju og áfram Haukar.
 
Foreldrastjórn
 

Vantar liðstjóra fyrir E lið

Enn vantar liðstjóra fyrir E lið fyrir norðan einhver foreldri/ar sem geta verið með liðið yfir daginn. Hafa samband við Freyr þjálfara.

Mæting fyrir norðan

Varðandi mætingu fyrir norðan þá er hún klukkutíma fyrir leik. Mæting er í Lundaskóla sem er fyrir innan KA heimilið. Reiknað er með að drengirnir komi með einn poka af t.d. kleinum, kanelsnúðum,kexi, pizzasnúðum í sameiginlegt kvöldsnarl.

TIL MINNIS FYRIR N1 MÓTIÐ - ÞAÐ SEM ÞARF AÐ TAKA MEÐ

ATHUGIÐ AÐ ÞAÐ ER STRANGLEGA BANNAÐ AÐ KOMA MEÐ PENINGA MEÐ SÉR EÐA NAMMI. 
EINNIG ER MIKILVÆGT AÐ MINNA FORELDRA Á ÞAÐ AÐ VERA EKKI AÐ KAUPA EITTHVAРHANDA SÍNUM STRÁK Á VELLINUM. 
NÓG Á AÐ VERA AF NESTI OG AÐ ÞAÐ SAMA SÉ Í BOÐI FYRIR ALLA.

HAUKATREYJA
(NÚ SKAFFAR HVER OG EINN SÍNA TREYJU)

t.d
HAUKA GALLI

HAUKA REGNJAKKI

HAUKA STUTTBUXUR

HAUKASOKKAR

LEGGHLÍFAR

FÓTBOLTASKÓR

VINDBUXUR

MARKMANNSBUXUR/HANSKA   

AUKA SKÓR  

NÆRFÖT   

Teppi eða lak undir vindsæng

GETUR VERIÐ GOTT AÐ HAFA MEÐ EINHVER HLÝ UNDIRFÖT (ULLARFÖT/ÞUNNAFLÍSPEYSU EÐA EITTHVAÐ SEM HELDUR HITA MEÐAN Á LEIKJUM STENDUR EF VEÐUR ER EKKI GOTT)

STUTTERMABOLI 

SOKKAR TIL SKIPTANNA   

PEYSU   

VETTLINGA / HÚFU    

NÁTTFÖT   

TANNBURSTA / TANNKREM    

SVEFNPOKI      KODDI       DÝNA / VINDSÆNG(MÁ EKKI VERA STÓR)     

SUNDFÖT + HANDKLÆÐI (GOTT AÐ HAFA SUNDDÓT  Í AUKATÖSKU)      

AFÞREYINGAREFNI (T.D. TÖLVUSPIL, SPIL EÐA BÆKUR)      

GÓÐA SKAPIÐ


Mótsgjald og peysur - ítrekun

Enn eru nokkrir sem ekki hafa greitt mótsgjald fyrir N1 mót eða fyrir hettupeysu. Vinsamlegast greiða sem fyrst svo við getum gengið frá greiðlum til KA og Margt Smátt.

 Foreldrastjórn


Leikirnir á N1-mótinu - gist í Lundaskóla við KA heimilið

     
  B lið Völlur
mið16:20HaukarÍA10
 19:40HaukarFH211
fim15:20HaukarVíkingur11
 18:40HaukarÁlftanes12
föst11:20HaukarStjarnan211
 14:40HaukarÍBV12
     
  C lið  
    völlur
mið17:00HaukarÍA10
Fim08:00HaukarFylkir10
 16:00HaukarVíkingur11
föst08:00HaukarÁlftanes11
 12:00HaukarStjarnan211
 16:00HaukarDalvík11
     
  D lið  
     
mið17:40HaukarÍA10
fim08:40HaukarFylkir10
 16:40HaukarVíkingur11
föst08:40HaukarGrindavík11
 12:40HaukarReynir/V11
 16:40HaukarÍBV11
     
  E lið  
     
mið18:20HaukarÍA10
fim09:20HaukarFylkir10
 17:20HaukarVíkingur11
föst09:20HaukarSamherjar11
 13:20HaukarÍBV11
 17:20HaukarReynir/V11
     
  F lið  
     
mið15:40HaukarKR12
 19:40HaukarKeflavík10
fim10:00HaukarÍBV12
 14:00HaukarValur12
 18:00HaukarStjarnan10
föst10:00HaukarÍA11
 14:00HaukarFylkir12
     
     
     
     
     
     
     
     
     

Spilað á mánudag 1. júlí í 5 liðum í Íslandsmótinu

Næsta mánudag 1. júlí verður spilað við Breiðablik2 í A,B,C og D liðum og D2 spila við Ægir/Hamar. Allir leikirnir fara fram á Ásvöllum.

A og C lið byrja kl 16:00

B og D lið byrja kl 16:50

D2 lið byrja kl 17:40

Öll forföll tilkynnist á bloggið. 

kv Freyr og Gústi 


Haukar með fimm lið á N1-mótinu

Haukar verða með 5 lið fyrir norðan mikill spilatími aðeins einn skipti-maður í hverju liði. Það eru komnir 3 liðstjórar/farastjórar á B,C og D lið en vantar á E og F. Þeir sem hafa áhuga hafa samband við Frey þjálfara sem fyrst.

B lið

Óliver H,Jón K,Friðleifur,Binni,Kristófer B,Carlos,Burkni,Gunnar

C lið

 Jakob,Sveinn,Ingvar,Óskar,Gauti,Hrafn,Máni E,Elvar Á

D lið

Logi,Helgi,Aðalgeir,Guðmundur,Ari,Matti,Skarphéðinn,Enok

E lið

Kristófer M,Pawell,Ísak,Viktor S,Þorfinnur,Elvar Aron,Tryggvi,Mikael V

F lið

Ásbjörn,Alexander,Örn,Daníel,Atli,Hrafnkell,Magnús,Bjarni G 

keðja Freyr og Gústi 


Greiðsluupplýsingar fyrir N1 mót og peysur

N1 mót

Þá er komið að því að greiða fyrir N1 mótið. Sumir hafa verið duglegir að safna og eiga uppí gjaldið og jafnvel fyrir því öllu.

Hér að neðan er hægt að sjá hvað hver á að borga og upplýsingar um reikning fylgja með.

ATH. að peysur eru ekki inní þessum tölum.

Eldra ár:

Helgi Svanberg Jónsson

3.279

Jón Karl Einarsson

20.460

Skarphéðin Haukur Lýðsson

3.971

Kristófer Bjarmi Ágústsson

7.000

Binni

22.000

Matthías Björn Gíslason

13.876

Gunnar Már Þórðarson

16.606

Burkni

22.000

Óliver Hólm

22.000

Carlos Magnús Rabelo

22.000

Aðalsteinn

22.000

Daníel Aron Dýrfjörð

22.000

Enok

25.000

Yngra ár:

Bjarni G

10.533

Magnús Gunnar Karlsson

22.000

Þorfinnur Máni

2.176

Elvar Aron

10.800

Ísak H

8.000

Jakob A

1.900

Pawel

19.303

Tryggvi

22.000

Ásbjörn Ingi Ingvarsson

22.000

Atli H

22.000

Hrafn

15.876

Logi Sigurðarson

15.648

Örn Ísak Jóhannesson

15.648

Gauti

22.000

Viktor Sigurðsson

22.000

Óskar Örn Bjarnason

22.000

Máni Eyþórs

22.000

Það þarf að vera búið að greiða fyrir föstudaginn næsta. Þ.e. í síðasta lagi á fimmtudagskvöldið 27.06.

Eldra árið leggur inná 140- 26 -30037,Kt. 300370-5279 og sendir kvittun á fridleifur@is.is

Yngra árið leggur inná 0338-26-034012, Kt.1402723969 og sendir kvittun á albert.brynjar@simnet.is

Ath. að setja nafn barns í skýringu

Ef einhverjar athugasemdir eru vegna upphæða, þá endilega hafa samband.

Peysur

Peysurnar kosta 4.400 kr. með vsk og merkingu.

Leggja þarf inná 0338-26-034012, Kt.1402723969 og sendir kvittun á albert.brynjar@simnet.is fyrir sama tíma og N1 mótið.

Muna að setja skýringu með kvittun.

Nánari upplýsingar um gististaði o.fl. liggja ekki fyrir og munu þær koma á bloggið um leið og við vitum meira.

Foreldrastjórn


Mátun á peysum fyrir N1-mótið og fl.

Á mánudaginn 24.júní nk. verður mátun á hettupeysum fyrir þá sem vantar peysu fyrir N1 mótið.

Fyrir stráka sem eru á æfingu kl. 13.30 verður mátun þá.

Fyrir aðra sem eru að keppa síðar um daginn, verður mátun fyrir leik.

Peysan mun líklega kosta um 4400 kr.. Ef fleiri en 20 peysur verða pantaðar, mun verðið verða um 4000 kr. Margir strákar af yngra ári eiga peysur frá því í fyrra en þó ekki allir.

Lagerstaðan var ekki mjög sterk hjá þeim í Margt Smátt en mér var sagt að ef það þarf að panta, þá fá þau pöntunina á mánudaginn 1.júlí og var okkur lofað að þær yrðu þá klárar daginn eftir. Það er þó ekki víst að til þess komi.

Tjaldsvæði

Þar sem það vantaði nokkuð marga á fundinn, þá væri gott að fá senda línu frá öllum þeim sem ætla að vera á tjaldsvæðinu. Búið er að taka frá pláss fyrir Hauka á tjaldsvæðinu á Hömrum. Við þurfum hins vegar að láta vita ca. hversu mörg tjöld munu vera þar.

Það væri því gott ef að þeir sem ætla að vera á tjaldsvæðinu láti vita á netfangið albert.brynjar@simnet.is sem fyrst.

Grill

Á föstudagskvöldinu 5.júlí er áætlað að hafa grillpartí á tjaldsvæðinu ef veður leyfir eins og gert hefur verið undanfarin ár. Hins vegar vantar okkur grill til þess. Ef einhver getur útvegað slíkt, væri það vel þegið. Það væri gott að fá senda línu á albert.brynjar@simnet.is ef einhver getur útvegað grill.

 

Foreldrastjórn


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband