Næsti leikur í Íslandsmótinu er á mánudag 24.júní þegar spilað verður við Keflavík á Ásvöllum.
A og C lið spila kl 17:00 og er mæting kl 16:30
B og D lið spila kl 17:50 og er mæting kl 17:20
Öll forföll tilkynnist á bloggið.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 18.6.2013 | 00:01 (breytt 21.6.2013 kl. 08:27) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Það veður foreldrafundur vegna N1 mótsins næst komandi þriðjudagskvöld 18.júní klukkan 18:00 að Ásvöllum.
Við hvetjum ALLA foreldra sem eiga stráka sem ætla á N1 mótið til að mæta. Farið verður yfir skipulag, verð, dagskrá o.sv.fr..
Haukar hafa tekið frá tjaldstæði að Hömrum eins og undanfarin ár. Við biðjum þá sem ætla að gista á tjaldstæðinu að láta foreldrastjórn vita á fundinum svo að hægt sé að gefa þeim á tjaldstæðinu upp áætlaðan fjölda.
Með kveðju
Foreldrastjórn
Bloggar | 12.6.2013 | 20:24 (breytt 19.6.2013 kl. 09:10) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er ekki æfing á sunnudag en sumartíminn byrjar á mánudaginn og verða æfingar á Mánudögum,þriðjudögum,miðvikudögum og fimmtudögum kl 13:30-14:45.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 5.6.2013 | 22:03 (breytt 7.6.2013 kl. 08:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Spilað verður á morgun miðvikudag á Ásvöllum við Breiðablik og byrja A og C lið kl 16:00 og B og D lið kl 16:50. Mæting 30 mín fyrir leik. Á fimmtudag leika Haukar D2-Fjölnir2 kl 16:00 mæting 30 mín fyrir leik.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 4.6.2013 | 12:28 (breytt kl. 19:26) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er æfing á morgun á Ásvöllum kl 14:00.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 1.6.2013 | 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Á fimmtudag er fyrsti leikur hjá D2 á Ásvöllum á móti Breiðablik4. leikurinn byrjar kl 17:50 og eiga eftirfarandi leikmenn að mæta kl 17:20:
Ásbjörn,Hrafnkell,Róbert,Magnús,Örn,Atli,Bjarni,
Friðbjörn,Adrían,Daníel.
Bloggar | 28.5.2013 | 13:46 (breytt kl. 22:28) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 27.5.2013 | 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Það er ljóst að erfitt verkefni býður okkar í sumar í Íslandsmótinu. Haukar eru í A riðli með bestu liðum landsins. Næstu leikir eru á miðvikudag 29.maí í Grafavogi við Fjölni í A,B,C og D liðum. Næsta æfing er á sunnudag kl 14:00 á Ásvöllum.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 24.5.2013 | 13:34 (breytt kl. 20:23) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrstu leikirnir í Íslandsmótinu eru á fimmtudag þegar Haukar keppa við FH í A,B,C og D liðum. Leikirnir í A og C liðum byrja kl 17:00 og B og D liðum kl 17:50.Mæting 30 mín fyrir leik.
Þeir sem eru í D2 mæta á æfingu kl 16:00. Sjá má alla leikina í sumar hér til hliðar.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 20.5.2013 | 22:46 (breytt 22.5.2013 kl. 17:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Engin æfing sunnudag vegna Hvítasunnu sjáumst á þriðjudag.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 19.5.2013 | 10:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar